Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:00 Anna Wintour hefur látið til sín taka í tískuheiminum. Mynd/Getty Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour