Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Breska konungsfjölskyldan er allt annað en sátt með brjóstamyndina. vísir/getty Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. Myndirnar birtust í frönskum glanstímaritum 2012. Myndirnar voru teknar úr leyni þar sem Vilhjálmur Bretaprins og Katrín slökuðu á á strönd í Frakklandi en þar var hún ber að ofan. Hluti myndasafnsins var ekki birtur í tímaritunum en komst síðar í dreifingu. Þar sést hvar prinsinn smyr sólarvörn á þjóhnappa eiginkonu sinnar. Myndirnar settu sálarlíf bresku þjóðarinnar á hliðina. Fyrir frönskum dómstólum er nú mál þar sem ritstjórum blaðanna auk ljósmyndaranna er gefið að sök að hafa rofið friðhelgi einkalífs kóngafólksins. Bótakrafan er tilkomin vegna þess skaða sem myndbirtingin olli. Lögbann var lagt á birtingu myndanna en dugði skammt. Skömmu síðar var þær að finna á vefsíðum í Norðurlöndunum, Ítalíu og í Bretlandi. Helsta málsvörnin felst í því að myndirnar sýni Vilhjálm og Katrínu í áður óséðu ljósi sem sé síst til þess fallið að valda þeim ama. Ljósmyndararnir neita því að hafa smellt af þrátt fyrir að greiðslur til þeirra beri vott um annað. Birtist í Fréttablaðinu Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38 Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00 Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21 Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. Myndirnar birtust í frönskum glanstímaritum 2012. Myndirnar voru teknar úr leyni þar sem Vilhjálmur Bretaprins og Katrín slökuðu á á strönd í Frakklandi en þar var hún ber að ofan. Hluti myndasafnsins var ekki birtur í tímaritunum en komst síðar í dreifingu. Þar sést hvar prinsinn smyr sólarvörn á þjóhnappa eiginkonu sinnar. Myndirnar settu sálarlíf bresku þjóðarinnar á hliðina. Fyrir frönskum dómstólum er nú mál þar sem ritstjórum blaðanna auk ljósmyndaranna er gefið að sök að hafa rofið friðhelgi einkalífs kóngafólksins. Bótakrafan er tilkomin vegna þess skaða sem myndbirtingin olli. Lögbann var lagt á birtingu myndanna en dugði skammt. Skömmu síðar var þær að finna á vefsíðum í Norðurlöndunum, Ítalíu og í Bretlandi. Helsta málsvörnin felst í því að myndirnar sýni Vilhjálm og Katrínu í áður óséðu ljósi sem sé síst til þess fallið að valda þeim ama. Ljósmyndararnir neita því að hafa smellt af þrátt fyrir að greiðslur til þeirra beri vott um annað.
Birtist í Fréttablaðinu Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38 Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00 Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21 Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38
Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00
Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21
Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42