Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 08:15 Það eru ekki allir sem hitta í mark á rauða dreglinum. Mynd/Getty Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour