Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2017 20:32 Vísir/AFP Samtökin Hamas eru hætt að kalla eftir gereyðingu Ísraels. Þetta kemur fram í nýju stefnuskjali frá samtökunum þar sem því er lýst yfir að samtökin ætli að slíta sig frá Bræðralagi múslima. Tilveruréttur Ísrael verður þó ekki viðurkenndur af Hamas-liðum og samtökin halda markmiði sínu að á endanum „frelsa“ allt svæðið. Í skjalinu segir einnig að Hamas berjist ekki gegn íbúum Ísraels vegna trúar þeirra, heldur vegna hernáms þeirra. Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Talsmaður Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir samtökin reyna að blekkja heimsbyggðina. „Þeir grafa hryðjuverka-göng og hafa skotið þúsundum flugskeyta að ísraelskum borgurum. Það eru hin raunverulegu Hamas-samtök, segir David Keyes í samtali við Reuters. Samtökin voru stofnuð árið 1987 og hafa þrisvar sinnum barist gegn herafla Ísrael frá árinu 2007. Hamas hefur stjórnað Gaza-svæðinu frá því ári. Samkvæmt áðurnefndur skjölum styðja Hamas-samtökin nú stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu eftir landamærunum eins og þau voru árið 1967. Það er fyrir sex daga stríðið svokallaða þar sem Ísrael hertók Gaza, Vesturbakkann og austurhluta Jerúsalem. Það ríki er einnig markmið Fatah hreyfingarinnar sem leidd eru af Mahmoud Abbas. Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Samtökin Hamas eru hætt að kalla eftir gereyðingu Ísraels. Þetta kemur fram í nýju stefnuskjali frá samtökunum þar sem því er lýst yfir að samtökin ætli að slíta sig frá Bræðralagi múslima. Tilveruréttur Ísrael verður þó ekki viðurkenndur af Hamas-liðum og samtökin halda markmiði sínu að á endanum „frelsa“ allt svæðið. Í skjalinu segir einnig að Hamas berjist ekki gegn íbúum Ísraels vegna trúar þeirra, heldur vegna hernáms þeirra. Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Talsmaður Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir samtökin reyna að blekkja heimsbyggðina. „Þeir grafa hryðjuverka-göng og hafa skotið þúsundum flugskeyta að ísraelskum borgurum. Það eru hin raunverulegu Hamas-samtök, segir David Keyes í samtali við Reuters. Samtökin voru stofnuð árið 1987 og hafa þrisvar sinnum barist gegn herafla Ísrael frá árinu 2007. Hamas hefur stjórnað Gaza-svæðinu frá því ári. Samkvæmt áðurnefndur skjölum styðja Hamas-samtökin nú stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu eftir landamærunum eins og þau voru árið 1967. Það er fyrir sex daga stríðið svokallaða þar sem Ísrael hertók Gaza, Vesturbakkann og austurhluta Jerúsalem. Það ríki er einnig markmið Fatah hreyfingarinnar sem leidd eru af Mahmoud Abbas.
Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira