Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour