Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Chelsea Manning. Vísir/AFP Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT
Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10