Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. maí 2017 08:09 Ólafur Ólafsson, fjárfestir. vísir/vilhelm Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. Rannsóknarnefndin skilaði af sér skýrslu um aðkomu þýska bankans Hauck & Auf¬häuser að einkavæðingu Búnaðarbankans í mars síðastliðnum. Í skýrslunni er Ólafur borinn þungum sökum og sagður hafa blekkt stjórnvöld, almenning og fjölmiðla þegar bankinn var einkavæddur á sínum tíma þar sem þýski bankinn hafi í raun aldrei verið eiginlegur kaupandi að hlut í Búnaðarbankanum heldur aðeins leppur fyrir aðra. Óskaði Ólafur eftir því að koma á fund nefndarinnar til þess að svara þessum ásökunum. Í gær lét Ólafur nefndinni í té gögn sem hann hyggst leggja fram á fundinum í dag en gögnin telja mörg hundruð blaðsíður. Ólafur neitaði upphaflega að gefa skýrslu hjá rannsóknarnefndinni og fór málið alla leið til Hæstaréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að hann gæti ekki komist hjá því að mæta. Fundurinn hefst klukkan 15:15 í dag en hann er opinn fjölmiðlum og verður fjallað ítarlega um hann hér á Vísi. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01 Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Sjá meira
Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. Rannsóknarnefndin skilaði af sér skýrslu um aðkomu þýska bankans Hauck & Auf¬häuser að einkavæðingu Búnaðarbankans í mars síðastliðnum. Í skýrslunni er Ólafur borinn þungum sökum og sagður hafa blekkt stjórnvöld, almenning og fjölmiðla þegar bankinn var einkavæddur á sínum tíma þar sem þýski bankinn hafi í raun aldrei verið eiginlegur kaupandi að hlut í Búnaðarbankanum heldur aðeins leppur fyrir aðra. Óskaði Ólafur eftir því að koma á fund nefndarinnar til þess að svara þessum ásökunum. Í gær lét Ólafur nefndinni í té gögn sem hann hyggst leggja fram á fundinum í dag en gögnin telja mörg hundruð blaðsíður. Ólafur neitaði upphaflega að gefa skýrslu hjá rannsóknarnefndinni og fór málið alla leið til Hæstaréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að hann gæti ekki komist hjá því að mæta. Fundurinn hefst klukkan 15:15 í dag en hann er opinn fjölmiðlum og verður fjallað ítarlega um hann hér á Vísi.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01 Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Fleiri fréttir „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Sjá meira
Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01
Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent