North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour