Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 16:04 Ellie Goulding hefur unnið með fjölda tónlistarmanna en myndi helst vilja fá að vinna með Björk. Vísir/Getty Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“ Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“
Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira