Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour