Forsmekkur af haustinu hjá H&M Ritstjórn skrifar 12. maí 2017 15:30 Skjáskot Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour