Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 12:00 Beyonce er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. Myndir/Instagram Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour