David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 09:30 David er líklegast sáttur með að hafa fengið lítíð hlutverk í kvikmyndinni. Vísir/AFP Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour