Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour