Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Götutískan í köldu París Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Götutískan í köldu París Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour