Með toppinn í lagi Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 08:30 Glamour/Getty Að klippa á sig topp eða ekki klippa á sig topp? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér oftar en einu sinni á lífsleiðinni enda góð leið til að flikka upp á hárið og gefa smá tilbreytingu. Toppur er ekki bara toppur og til margar ólíkar útfærslur á þessari hárgreiðslu sem hentar ólíkum andlitsföllum og hári. Þegar stórt er spurt er gott að fá innblástur frá stjörnunum og velja sér mynd til fara með til viðmiðunar á hárgreiðslustofuna. Joan Smalls með stuttan topp.Selma Blair með skemmtilega útfærslu á krulluðum topp.Chloë Grace Moretz með topp skipt í miðju.Fyrirsætan Edie með stutt hár og afslappaðan topp.Jessica Biel með beinan topp í síðu hári.Emmanuelle Alt með hliðartopp.Caroline de Maigret með afslappaðan síðan topp sem hægt er að greiða til hliðar eða frá andlitinu eftir hentisemi.Alexa Chung er alltaf með topp og greiðir hann annaðhvort til hliðar eða með skipt í miðju. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Að klippa á sig topp eða ekki klippa á sig topp? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér oftar en einu sinni á lífsleiðinni enda góð leið til að flikka upp á hárið og gefa smá tilbreytingu. Toppur er ekki bara toppur og til margar ólíkar útfærslur á þessari hárgreiðslu sem hentar ólíkum andlitsföllum og hári. Þegar stórt er spurt er gott að fá innblástur frá stjörnunum og velja sér mynd til fara með til viðmiðunar á hárgreiðslustofuna. Joan Smalls með stuttan topp.Selma Blair með skemmtilega útfærslu á krulluðum topp.Chloë Grace Moretz með topp skipt í miðju.Fyrirsætan Edie með stutt hár og afslappaðan topp.Jessica Biel með beinan topp í síðu hári.Emmanuelle Alt með hliðartopp.Caroline de Maigret með afslappaðan síðan topp sem hægt er að greiða til hliðar eða frá andlitinu eftir hentisemi.Alexa Chung er alltaf með topp og greiðir hann annaðhvort til hliðar eða með skipt í miðju.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour