Undirbúningur fyrir jólin hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2017 10:55 Sissel Kyrkjebø á jólatónleikum í Hörpu í fyrra. Með henni á sviðinu er Ari Ólafsson. Vísir/Eyþór Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana. Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana.
Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16
Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00