Kidman bar af í Cannes 23. maí 2017 21:00 Nicole Kidman og Keith Urban. GLAMOUR/GETTY Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour