Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 16:30 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour