Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarleg áhrif á líf fólks og fá margir hverjir hreinlega þráhyggju fyrir sínum uppáhalds kvikmyndum.
Á vefsíðunni Viral Thread má sjá samansafn af húðflúrum sem eiga sterka tilvísun í kvikmyndasöguna. Þar má sjá tuttugu frábær dæmi en hér að neðan má sjá helstu húðflúr.







