Útlit fyrir sigur Rouhani Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 08:23 Hassan Rouhani, forseti Íran. Vísir/AFP Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00
Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44
Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41