Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 13:00 Glamour/Getty Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Breska fyrirsætan og fjölmiðlakonan Alexa Chung hefur oftar en einu sinni verið kosin ein af best klæddu konum heims og því kemur ekki á óvart að inn í henni hafi blundað löngun til a leggja fatahönnun fyrir sig. Hingað til hefur hún gert fatalínur í samstarfi við Marks & Spencer og AG Jeans en í gær frumsýndi hún sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni og ef marka má þá tískumiðla sem voru á staðnum stóð línan undir væntingum. Klæðileg og töffaralegur hversdagsfatnaður sem endurspeglar persónulegan stíl Alexu. Tískusýningin fór fram í kirkju í London með kór sem söng undir - mjög óvanalegt. Hér er smá brot af því besta frá fatalínunni.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour