Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour