Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Undanfarin ár hefur verið góð stemning í Laugardalnum. vísir/hanna Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni: Secret Solstice Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni:
Secret Solstice Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“