Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Undanfarin ár hefur verið góð stemning í Laugardalnum. vísir/hanna Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni: Secret Solstice Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni:
Secret Solstice Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira