Anders Behring Breivik breytir um nafn Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 14:17 Anders Breivik. Vísir/EPA Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50