Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2017 10:56 Meðlimir úr áhöfn MSC Preziosa komnir á netið í gær. E.Ól. Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira