Lilja: Hryðjuverkin risavaxin breyta í bresku kosningunum Kjartan Kjartansson og Telma Tómasson skrifa 5. júní 2017 21:00 Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og fv. utanríkisráðherra. Hrina hryðjuverka í Bretlandi er orðin að risavaxinni breytu í bresku þingkosningunum sem fara fram í vikunni, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Kosið verður á Bretlandi á fimmtudag. Fyrir hryðjuverkin í London á laugardagskvöld hafði dregið mjög saman á milli Íhaldsflokks Theresu May forsætisráðherra og Verkamannaflokksins í skoðanakönnunum. Lilja segir að hryðjuverkin hafi hleypt frekari hörku í kosningabaráttuna og muni hafa áhrif á kosningarnar. Þannig hafi May talað um að breyta hvernig Bretar taki á hryðjuverkamálum og beint spjótum sínum að löndum eins og Sýrlandi og Írak. Corbyn hafi aftur á móti krafist afsagnar May, meðal annars vegna þess að hún lét 20.000 lögreglumenn fara í niðurskurði þegar hún var innanríkisráðherra.Öfgaíslamistar hafi ekki dagskrárvaldiðLilja er hins vegar uggandi yfir því að voðaverk af þessu tagi hafi áhrif á kosningar. „Þetta mál er orðið stóra málið en kannski viljum við einmitt ekki gera það. Það er það sem vestrænir leiðtogar hafa verið að segja. Þeir eiga ekki, þessir öfgaíslamistar, að hafa dagskrárvaldið en Bretar, þeir hafa svolítið gert það í dag,“ sagði þingmaðurinn.Gæti þurft að líta til Bandaríkjanna í öryggismálumSpurð að því hvers vegna Bretland sé nú ítrekað skotspónn hryðjuverkamanna frekar en til dæmis Bandaríkin segir Lilja að hægt sé að draga þá ályktun af nýlegum árásum að öryggisgæsla sé öflugari vestanhafs. „Þetta er örugglega eitthvað sem verður rætt hvort að það þurfi að líta frekar í átt til Bandaríkjanna hvað þetta varðar,“ segir Lilja. Tengdar fréttir Einn árásarmannanna í London birtist í heimildarmynd um öfgamenn Khuram Butt sést bregða fyrir í heimildarmyndinni The Jihadis Next Door, eða Öfgamennirnir í næsta húsi, en myndin fylgir eftir mönnum er breiddu út öfgastefnu innan Íslam í Bretlandi. 5. júní 2017 20:10 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Árásarmennirnir í London nafngreindir Lögregluyfirvöld í London hafa gefið út nöfn tveggja af þremur árásarmönnum sem skotnir voru til bana í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á London Bridge á laugardagskvöld. 5. júní 2017 17:20 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Íslendingar í London beðnir um að láta vita af sér Sendiráð Íslands í London biður Íslendinga sem staddir eru í London að láta aðstandendur vita af sér. 3. júní 2017 23:34 Guðni sendir samúðarkveðju til Breta Guðni Th. Jóhannesson forseti sendi í morgun samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverksins sem framið var í London í gærkvöldi. 4. júní 2017 11:22 Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. 4. júní 2017 18:00 Flúði árásina í London með bjór í hendi Mynd af manni sem vildi ekki skilja bjórglasið sitt eftir í hryðjuverkaárásinni í London hefur vakið mikla athygli. 5. júní 2017 09:31 Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4. júní 2017 00:01 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Gera húsleit á heimili eins árásarmannsins Sky segir frá því að fjórir karlmenn og ein kona hafi verið handtekin við húsleitina í hverfinu Barking í austurhluta London í morgun. 4. júní 2017 11:39 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni H. Þórarinsson er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Hrina hryðjuverka í Bretlandi er orðin að risavaxinni breytu í bresku þingkosningunum sem fara fram í vikunni, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Kosið verður á Bretlandi á fimmtudag. Fyrir hryðjuverkin í London á laugardagskvöld hafði dregið mjög saman á milli Íhaldsflokks Theresu May forsætisráðherra og Verkamannaflokksins í skoðanakönnunum. Lilja segir að hryðjuverkin hafi hleypt frekari hörku í kosningabaráttuna og muni hafa áhrif á kosningarnar. Þannig hafi May talað um að breyta hvernig Bretar taki á hryðjuverkamálum og beint spjótum sínum að löndum eins og Sýrlandi og Írak. Corbyn hafi aftur á móti krafist afsagnar May, meðal annars vegna þess að hún lét 20.000 lögreglumenn fara í niðurskurði þegar hún var innanríkisráðherra.Öfgaíslamistar hafi ekki dagskrárvaldiðLilja er hins vegar uggandi yfir því að voðaverk af þessu tagi hafi áhrif á kosningar. „Þetta mál er orðið stóra málið en kannski viljum við einmitt ekki gera það. Það er það sem vestrænir leiðtogar hafa verið að segja. Þeir eiga ekki, þessir öfgaíslamistar, að hafa dagskrárvaldið en Bretar, þeir hafa svolítið gert það í dag,“ sagði þingmaðurinn.Gæti þurft að líta til Bandaríkjanna í öryggismálumSpurð að því hvers vegna Bretland sé nú ítrekað skotspónn hryðjuverkamanna frekar en til dæmis Bandaríkin segir Lilja að hægt sé að draga þá ályktun af nýlegum árásum að öryggisgæsla sé öflugari vestanhafs. „Þetta er örugglega eitthvað sem verður rætt hvort að það þurfi að líta frekar í átt til Bandaríkjanna hvað þetta varðar,“ segir Lilja.
Tengdar fréttir Einn árásarmannanna í London birtist í heimildarmynd um öfgamenn Khuram Butt sést bregða fyrir í heimildarmyndinni The Jihadis Next Door, eða Öfgamennirnir í næsta húsi, en myndin fylgir eftir mönnum er breiddu út öfgastefnu innan Íslam í Bretlandi. 5. júní 2017 20:10 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Árásarmennirnir í London nafngreindir Lögregluyfirvöld í London hafa gefið út nöfn tveggja af þremur árásarmönnum sem skotnir voru til bana í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á London Bridge á laugardagskvöld. 5. júní 2017 17:20 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Íslendingar í London beðnir um að láta vita af sér Sendiráð Íslands í London biður Íslendinga sem staddir eru í London að láta aðstandendur vita af sér. 3. júní 2017 23:34 Guðni sendir samúðarkveðju til Breta Guðni Th. Jóhannesson forseti sendi í morgun samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverksins sem framið var í London í gærkvöldi. 4. júní 2017 11:22 Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. 4. júní 2017 18:00 Flúði árásina í London með bjór í hendi Mynd af manni sem vildi ekki skilja bjórglasið sitt eftir í hryðjuverkaárásinni í London hefur vakið mikla athygli. 5. júní 2017 09:31 Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4. júní 2017 00:01 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Gera húsleit á heimili eins árásarmannsins Sky segir frá því að fjórir karlmenn og ein kona hafi verið handtekin við húsleitina í hverfinu Barking í austurhluta London í morgun. 4. júní 2017 11:39 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni H. Þórarinsson er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Einn árásarmannanna í London birtist í heimildarmynd um öfgamenn Khuram Butt sést bregða fyrir í heimildarmyndinni The Jihadis Next Door, eða Öfgamennirnir í næsta húsi, en myndin fylgir eftir mönnum er breiddu út öfgastefnu innan Íslam í Bretlandi. 5. júní 2017 20:10
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48
Árásarmennirnir í London nafngreindir Lögregluyfirvöld í London hafa gefið út nöfn tveggja af þremur árásarmönnum sem skotnir voru til bana í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á London Bridge á laugardagskvöld. 5. júní 2017 17:20
Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45
Íslendingar í London beðnir um að láta vita af sér Sendiráð Íslands í London biður Íslendinga sem staddir eru í London að láta aðstandendur vita af sér. 3. júní 2017 23:34
Guðni sendir samúðarkveðju til Breta Guðni Th. Jóhannesson forseti sendi í morgun samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverksins sem framið var í London í gærkvöldi. 4. júní 2017 11:22
Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. 4. júní 2017 18:00
Flúði árásina í London með bjór í hendi Mynd af manni sem vildi ekki skilja bjórglasið sitt eftir í hryðjuverkaárásinni í London hefur vakið mikla athygli. 5. júní 2017 09:31
Lögregla telur að hryðjuverk hafi verið framið Lögreglan í London telur að atvikið þar sem sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur og hnífstunguárásir í grennd við brúnna hafi verið hryðjuverk. 4. júní 2017 00:01
21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00
Gera húsleit á heimili eins árásarmannsins Sky segir frá því að fjórir karlmenn og ein kona hafi verið handtekin við húsleitina í hverfinu Barking í austurhluta London í morgun. 4. júní 2017 11:39