Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 15:04 Sadiq Khan er borgarstjóri London. Vísir/afp Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gagnrýndi Sadiq Khan í annað sinn fyrir ummæli hins síðarnefnda í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöld. BBC greinir frá. Borgarstjórinn hafði gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagði að lögreglan myndu auka viðveru sína á götum borgarinnar og að borgarar ættu ekki að hræðast. Trump brást ókvæða við á Twitter aðgangi sínum og sagði borgarstjórann gera lítið úr ógninni. Borgarstjórinn svaraði Trump þá og sagðist hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að svara „illa upplýstum tístum“ Donalds Trump sem slíti orð borgarstjórans úr samhengi. Hann hafi einfaldlega verið að vinna með lögregluyfirvöldum. Í tísti í dag segir Trump að tilkynning borgarstjórans sé „ömurleg tilraun“ til þess að hylja yfirlýsinguna sína og að „fjölmiðlar væru að reyna að selja“ útskýringar Khan sem réttar útskýringar á málinu. Khan hefur áður gagnrýnt Trump harðlega fyrir innflytjendabann sitt og sagt að skoðanir forsetans á Íslam séu „fordómafullar.“Pathetic excuse by London Mayor Sadiq Khan who had to think fast on his "no reason to be alarmed" statement. MSM is working hard to sell it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2017
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira