Viðbrögð leiðtoga við ákvörðun Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. júní 2017 23:37 Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Vísir/ Nordicphotos/afp Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump
Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00
Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27
Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37