Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour