Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00