Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour