Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Ritstjórn skrifar 27. júní 2017 13:30 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni. Mest lesið Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni.
Mest lesið Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour