Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour