Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour