Nærbuxur sem draga í sig blóði Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 16:00 Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour