ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 19:55 al-Nuri moskan í Mosúl áður en hún var sprengd fyrr í dag. Vísir/Getty Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira
Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP
Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50
Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12