ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 19:55 al-Nuri moskan í Mosúl áður en hún var sprengd fyrr í dag. Vísir/Getty Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Liðsmenn ISIS hafa sprengt í sundur al-Nuri moskuna í Mosúl þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. Frá þessu greina talsmenn írakskra öryggissveita. BBC greinir frá þessu. Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá moskunni sem reist var á 12. öld. Moskan hefur verið einna þekktust fyrir skakkan bænaturn sinn. Írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hafa reynt að hrekja liðsmenn ISIS frá borginni síðustu mánuði. Búið er að ná stærstum hluta borgarinnar úr höndum ISIS, en þeir síðustu hafast enn við í elsta borgarhlutanum. Sóknin að Mosúl hófst fyrir alvöru um miðjan október á síðasta ári.Photo: Drone image of al-Nuri Mosque after ISIS detonation https://t.co/tG3VUFF3YC pic.twitter.com/bsnBHKLgNd via @Conflicts— ISIS Liveuamap.com (@lumisis) June 21, 2017 Al-Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis í Nuri-moskunni í Mosúl árið 2014.Vísir/AFP
Tengdar fréttir Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50
Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12