Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour