Leikstjórar Han Solo-myndar hættir Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 13:46 Leikaralið myndarinnar um Han Solo með fv. leikstjórunum, frá vinstri: Woody Harrelson, Chris Miller, Phoebe Waller-Bridge, Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Joonas Suotamo, Phil Lord og Donald Glover. ljósmynd/Lucasfilm Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms. Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms.
Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp