Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 20:00 Skjáskot/Instagram Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur tekið við af systur sinni, Gigi Hadid sem nýtt andlit Max Mara Accessories. Hin tvítuga Bella tilkynnti um samstarfið fyrir fylgjendur sína á Instagram í gær, en þar er hún með 13.6 milljón fylgjenda. Bella var valin fyrirsæta ársins árið 2016. Systurnar eru í dag meðal vinsælustu fyrirsætum heims og virðast þær fylgjast að í verkefnum sínum. Saman hafa þær einmitt gengið tískupallana fyrir Victoria’s Secret og Max Mara. New face of @maxmara accessories ! Made possible by the most legendary team Shot by #StevenMeisel @carineroitfeld @patmcgrathreal @guidopalau @benperreira I am blessed and so grateful to work with every one of you. #WhitneyBag A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Jun 19, 2017 at 9:42am PDT
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour