Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour