Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour