Segja saríngasi hafa verið beitt í Khan Sheikhoun Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2017 11:08 Ungur drengur sem lenti í árásinni sem um ræðir. Vísir/AFP Efnavopnastofnunin, OPCW, hefur staðfest að saríngasi hafi verið beitt gegn borgurum í Khan Sheikhoun í Sýrlandi í apríl. Stofnunin segir tugi hafa látið lífið í árásinni og fordæmir notkun efnavopna, sem er bönnuð. Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna mun nú rannsaka hvort að ríkisstjórn Bashar al-Assad beri ábyrgð á árásinni eins og hún hefur verið sökuð um af meðal annars Bandaríkjunum. Eftir að árásin var gerð skutu Bandaríkin flugskeytum að flugvelli sem þeir segja að efnavopnaárásin hafi verið gerð frá. Minnst 90 manns létu lífið í árásinni. Rannsakendur OPCW ræddu við vitni, framkvæmdu krufningar og tóku ýmis sýni. Skýrsla rannsakenda hefur ekki verið gerð opinber, en niðurstöðurnar voru kynntar á vef stofnunarinnar í gærkvöldi.Assad hefur ítrekað sagt að árás hafi aldrei verið gerð á bæinn og að hún sé tilbúningur. Bandamenn Assad í Rússlandi hafa tekið undir það og jafnvel gefið í skyn að efnavopnaframleiðsla uppreisnarmanna hafi sprungið. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sendi út tilkynningu í gærkvöldi þar sem sagði að staðreyndirnar sýni fyrirlitlega og hættulega notkun ríkisstjórnar Assad á efnavopnum. Ríkisstjórn Sýrlands gekk til liðs við OPCW árið 2013 eftir að henni hafði verið kennt um efnavopnaárás í úthverfi Damaskus. Assad-liðar lögðu fram 1,300 tonn af efnavopnum og efnum til framleiðslu efnavopna sem var eytt. Stofnunin hefur þó aldrei staðfest að ríkisstjórnin ætti ekki meiri efnavopn og hún hefur margsinnis verið sökuð um notkun slíkra vopna. Mið-Austurlönd Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Sjá meira
Efnavopnastofnunin, OPCW, hefur staðfest að saríngasi hafi verið beitt gegn borgurum í Khan Sheikhoun í Sýrlandi í apríl. Stofnunin segir tugi hafa látið lífið í árásinni og fordæmir notkun efnavopna, sem er bönnuð. Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna mun nú rannsaka hvort að ríkisstjórn Bashar al-Assad beri ábyrgð á árásinni eins og hún hefur verið sökuð um af meðal annars Bandaríkjunum. Eftir að árásin var gerð skutu Bandaríkin flugskeytum að flugvelli sem þeir segja að efnavopnaárásin hafi verið gerð frá. Minnst 90 manns létu lífið í árásinni. Rannsakendur OPCW ræddu við vitni, framkvæmdu krufningar og tóku ýmis sýni. Skýrsla rannsakenda hefur ekki verið gerð opinber, en niðurstöðurnar voru kynntar á vef stofnunarinnar í gærkvöldi.Assad hefur ítrekað sagt að árás hafi aldrei verið gerð á bæinn og að hún sé tilbúningur. Bandamenn Assad í Rússlandi hafa tekið undir það og jafnvel gefið í skyn að efnavopnaframleiðsla uppreisnarmanna hafi sprungið. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna sendi út tilkynningu í gærkvöldi þar sem sagði að staðreyndirnar sýni fyrirlitlega og hættulega notkun ríkisstjórnar Assad á efnavopnum. Ríkisstjórn Sýrlands gekk til liðs við OPCW árið 2013 eftir að henni hafði verið kennt um efnavopnaárás í úthverfi Damaskus. Assad-liðar lögðu fram 1,300 tonn af efnavopnum og efnum til framleiðslu efnavopna sem var eytt. Stofnunin hefur þó aldrei staðfest að ríkisstjórnin ætti ekki meiri efnavopn og hún hefur margsinnis verið sökuð um notkun slíkra vopna.
Mið-Austurlönd Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Sjá meira