H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour