Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 10:00 Glamour Glamour hefur tekið saman fatnað vikunnar þar sem allir hlutir kosta undir 10 þúsund krónum. Þetta dress hentar vel fyrir helgina, hvort sem þú ætlar að vera í bænum eða fara út á land. Regnkápan er mjög sniðug, létt og góð og auðvelt að stinga ofan í tösku ef það rignir ekki. Nú ef það verður glampandi sól, þá er samt sniðugt að hafa peysuna meðferðis þegar kólna fer seinnipartinn. Silkiklúturinn frá Hildi Yeoman setur svo punktinn yfir i-ið. Regnkápan er á 6.999 kr. og fæst í Hagkaup, en hún er frá The Weather Report. Hún kemur einnig í svörtu. Blúndutoppurinn fæst í MAIA og er á 6.990 kr. Hettupeysan er frá Vero Moda og er á 5.990 kr. Converse eru alltaf klassískir og kosta þeir 9.899 kr. í H Verslun. Buxurnar eru frá Zöru og eru á 3.995 kr. Silkiklúturinn fæst í Yeoman Boutique og kostar 9.990 kr. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Glamour hefur tekið saman fatnað vikunnar þar sem allir hlutir kosta undir 10 þúsund krónum. Þetta dress hentar vel fyrir helgina, hvort sem þú ætlar að vera í bænum eða fara út á land. Regnkápan er mjög sniðug, létt og góð og auðvelt að stinga ofan í tösku ef það rignir ekki. Nú ef það verður glampandi sól, þá er samt sniðugt að hafa peysuna meðferðis þegar kólna fer seinnipartinn. Silkiklúturinn frá Hildi Yeoman setur svo punktinn yfir i-ið. Regnkápan er á 6.999 kr. og fæst í Hagkaup, en hún er frá The Weather Report. Hún kemur einnig í svörtu. Blúndutoppurinn fæst í MAIA og er á 6.990 kr. Hettupeysan er frá Vero Moda og er á 5.990 kr. Converse eru alltaf klassískir og kosta þeir 9.899 kr. í H Verslun. Buxurnar eru frá Zöru og eru á 3.995 kr. Silkiklúturinn fæst í Yeoman Boutique og kostar 9.990 kr. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour