Einnig verða þættirnir sýndir á hefðbundnum tíma á mánudagskvöldinu daginn eftir. Um er að ræða vinsælustu þætti heims og bíða aðdáendur þeirra í ofvæni eftir hverjum þætti. HBO framleiðir þættina og er ávallt öllu tjaldað til.
Búningar og förðun spila alltaf stórt hlutverk í þáttunum og þurfa aðalleikararnir oft á tíðum að sitja í förðunarstólnum í nokkrar klukkustundir á dag.
Á vefsíðunni ViralThread er búið að taka saman myndir af því hvernig aðalleikararnir líta út dagsdaglega og má sjá nokkur góð dæmi hér að neðan og hér má sjá þau öll.
Gwendoline Christie sem Brienne of Tarth







