Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour