Þessir listamenn koma fram á Innipúkanum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2017 12:30 Frábærir listamenn koma fram í ár. mynd/María Guðjohnsen Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira