Sex táningsstúlkur fá ekki að fylgja vélmenni sínu til Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2017 10:00 Stúlkurnar sex eru í öðru af tveimur liðum sem ekki fengu vegabréfsáritanir. Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira