Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour