Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims 18. júlí 2017 21:45 Fanndís átti flottan leik í kvöld og fékk hrós fyrir á Twitter. Vísir/getty Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira