Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2017 20:37 Babett Peter og Stina Blackstenius í baráttunni í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. Báðar þjóðir ætla sér stóra hluti á mótinu og það var ekkert gefið eftir í leiknum í kvöld. Leikurinn bauð upp á nokkur færi en hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið. Linda Sembrant komst næst því að skora fyrir Svía en hún átti skallafæri í báðum hálfleikjum. Mandy Islacker komst næst því að skora fyrir þýska liðið. Þýska liðið hefur sett stefnuna á það að vinna sjöunda Evrópumeistaratitilinn í röð en þýsku stelpurnar hafa unnið allar Evrópukeppnir kvenna frá og með árinu 1995. Þrátt fyrir að sænska liðið hafi ekki náð að vinna leikinn í kvöld var þetta langþráð stig á móti þýska risanum. Þýskaland hafði nefnilega unnið allar ellefu viðureignir þjóðanna á stórmótum þar á meðal í undanúrslitum EM fyrir fjórum árum og í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra. Eftir þessi úrslit eru Rússar á toppi riðilsins með þrjú stig eftir óvæntan 2-1 sigur á Ítalíu fyrr í dag. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. Báðar þjóðir ætla sér stóra hluti á mótinu og það var ekkert gefið eftir í leiknum í kvöld. Leikurinn bauð upp á nokkur færi en hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið. Linda Sembrant komst næst því að skora fyrir Svía en hún átti skallafæri í báðum hálfleikjum. Mandy Islacker komst næst því að skora fyrir þýska liðið. Þýska liðið hefur sett stefnuna á það að vinna sjöunda Evrópumeistaratitilinn í röð en þýsku stelpurnar hafa unnið allar Evrópukeppnir kvenna frá og með árinu 1995. Þrátt fyrir að sænska liðið hafi ekki náð að vinna leikinn í kvöld var þetta langþráð stig á móti þýska risanum. Þýskaland hafði nefnilega unnið allar ellefu viðureignir þjóðanna á stórmótum þar á meðal í undanúrslitum EM fyrir fjórum árum og í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra. Eftir þessi úrslit eru Rússar á toppi riðilsins með þrjú stig eftir óvæntan 2-1 sigur á Ítalíu fyrr í dag.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira